Jólaseðillinn okkar verður í boði 25. desember. Einnig verður hægt að panta jólaseðilinn fyrir einkahópa og aðra viðburði eins og td. starfsmannagleði.
Takið eftir: Jólaseðilinn okkar verður að panta fyrirfram í gegn um bókunarkerfið okkar.

JÓLAMATSEÐILL
FORRÉTTIR
Íberískur hráskinkuplatti
“Galets” súpa
Bragðmikið soð með pasta “galets” og kjötbollum
Canneloni
Fylltar með íberískum grísakinnum og trufflum
AÐALRÉTTIR
Hægeldaður kjúklingur
Með sveskjum og furuhnetum
EFTIRÉTTIR
Mar de Cava sorbet
"Turrones"
Hefðbundið núgatkonfekt úr hunangi, sykri og eggjahvítu með ristuðum möndlum
Verð: 12.900 kr

FORRÉTTIR
Vegan krókettur
"Galets" súpa (v)
Bragðmikið soð með pasta “Galets”
Canneloni (v)
Fylltar með spínati, rúsínum og furuhnetum
AÐALRÉTTIR
Mallorkan "Tumbet" (v)
Með sneiddum kartöflum, eggaldin, rauðri papriku og kúrbítum
EFTIRÉTTIR
Mar de Cava Sorbet (v)
Súkkulaði, ólífuolía og sjávarsalt (v)
Verð: 12.900 kr