Jólaseðillinn okkar verður í boði 25. , 26. og 31. desember. Einnig verður hægt að panta jólaseðilinn fyrir hópa og aðra viðburði eins og td. starfsmannagleði.
Takið eftir: Jólaseðilinn okkar verður að panta fyrirfram í gegn um bókunarkerfið okkar.
JÓLAMATSEÐILL
JÓLAMATSEÐILL
FORRÉTTIR
Handskorin Ibéríu "jamón"
"Pan de cristal" með tómati
Með jómfrúarólífuolíu og salti
Kræklingar "a la marinera"
Í miðjarðarhafssósu úr tómötum, hvítvíni, hvítlauk og kryddjurtum
Cannelloni
Með hægelduðum svínakinnum, béchamelsósu og demi-glace
AÐALRÉTTIR
"Arroz caldoso" með humar
rjómakennd hrísgrjón í sjávarréttasoði
EFTIRÉTTIR
Að eigin vali
Verð: 12.950 kr á mann
GRÆNMETIS JÓLAMATSEÐILL
FORRÉTTIR
Manchego ostur
borinn fram með ristuðum möndlum og timían
"Pan de cristal" með tómati
Auka jómfrúarólífuolíu og salti
Ofnbakaður blaðlaukur
Með romesco-sósu úr ofnbökuðum rauðum paprikum, tómötum, möndlum, hvítlauk og reyktri papriku
Cannelloni
Með spínati, furuhnetum og rúsínum
AÐALRÉTTIR
Vegan paella
Með árstíðarbundnu grænmeti og alioli
EFTIRÉTTIR
Að eigin vali
Verð: 12.950 kr á mann