Jólaseðillinn okkar verður í boði 25. , 26. og 31. desember. Einnig verður hægt að panta jólaseðilinn fyrir hópa og aðra viðburði eins og td. starfsmannagleði.

Takið eftir: Jólaseðilinn okkar verður að panta fyrirfram í gegn um bókunarkerfið okkar.

Decorative illustration of a christmas tree

JÓLAMATSEÐILL

JÓLAMATSEÐILL

FORRÉTTIR

Handskorin Ibéríu "jamón"

"Pan de cristal" með tómati

Með jómfrúarólífuolíu og salti

Kræklingar "a la marinera"

Í miðjarðarhafssósu úr tómötum, hvítvíni, hvítlauk og kryddjurtum

Cannelloni

Með hægelduðum svínakinnum, béchamelsósu og demi-glace

AÐALRÉTTIR

"Arroz caldoso" með humar

rjómakennd hrísgrjón í sjávarréttasoði

EFTIRÉTTIR

Að eigin vali

Verð: 12.950 kr á mann

Decorative illustration

GRÆNMETIS JÓLAMATSEÐILL

FORRÉTTIR

Manchego ostur

borinn fram með ristuðum möndlum og timían

"Pan de cristal" með tómati

Auka jómfrúarólífuolíu og salti

Ofnbakaður blaðlaukur

Með romesco-sósu úr ofnbökuðum rauðum paprikum, tómötum, möndlum, hvítlauk og reyktri papriku

Cannelloni

Með spínati, furuhnetum og rúsínum

AÐALRÉTTIR

Vegan paella

Með árstíðarbundnu grænmeti og alioli

EFTIRÉTTIR

Að eigin vali

Verð: 12.950 kr á mann

Til fyrirtækja

Decorative illustration of a christmas tree

Haldið þið starfsfólkinu jóæagleði?

X

Default Offer Title

You can set the offer title and subtitle in your Upsell Offer!

Fideua paella
"Fideuá"

Fideo núðlur, risarækjur, kræklingur, smokkfiskur, rauð paprika, tómatar, hvítlaukur, saffran, extra virgin ólífuolía.

Fideo núðlur, risarækjur, kræklingur, smokkfiskur, rauð paprika, tómatar, hvítlaukur, saffran, extra virgin ólífuolía.

Fyrir 4

19.600 kr

Fyrir 6

29.400 kr

Fyrir 8

39.200 kr

Fyrir 10

49.000 kr

Fyrir 12

58.800 kr

Fyrir 14

68.600 kr

Fyrir 16

78.400 kr

19.600 kr