Veisluþónusta

Nú býðst tækifæri til að gæða veisluna eða viðburðinn ykkar suðrænum tónum með ekta spænskum paellum og pintxos, snittum með smáréttum. Við útbúum ljúffenga, heimakæra spænska rétti, fullkomna fyrir hópa af öllum stærðum.
A
FULL MÁLTÍÐ
10 pintxos
5.490 kr.
á mann.
B
KOKTEILPARTÍ
5 pintxos
2.790 kr.
á mann.
C
TVENNA
4 pintxos + paella
6.100 kr.
á mann.
Allir pintxos eru bornin fram á snittubrauði. Miðað er við að 8-10 pintxos á mann séu full máltíð.
Þar að auki getum við útbúið stórar paellur fyrir hópa.
LIÐNIR VIÐBURÐIR
VIÐSKIPTAVINIR OKKAR


