Veisluþónusta

Nú býðst tækifæri til að gæða veisluna eða viðburðinn ykkar suðrænum tónum með ekta spænskum paellum og pintxos, snittum með smáréttum. Við útbúum ljúffenga, heimakæra spænska rétti, fullkomna fyrir hópa af öllum stærðum.

PINTXOS!

Butifarra katalónsk pylsa með karmeliseruðum lauk og alioli

Pintxo Txaka krabbasalat með pækluðum gúrkum og majónesi

Tortilla de patatas spænsk eggjakaka með kartöflum og lauk

Romesco grilluð eggaldin með romesco sósu og geitaosti

Jamón sérvalin íberísk hráskinka

Manchego kindaostur - látinn þroskast í 12 mánuði

Króketta Saltfísk / kjúklinga / hráskinku / vegan

Pintxo Moruno kryddlegið grillað lamb á spjóti

Pulpo a la Gallega hægeldaður kolkrabbi með kartöflum og reyktri papriku

VEISLUSEÐILL

A

FULL MÁLTÍÐ

10 pintxos

5.490 kr.
á mann.

VEISLUSEÐILL

B

KOKTEILPARTÍ

5 pintxos

2.790 kr.
á mann.

VEISLUSEÐILL

C

TVENNA

4 pintxos + paella

6.100 kr.
á mann.

Allir pintxos eru bornin fram á snittubrauði. Miðað er við að 8-10 pintxos á mann séu full máltíð.

Þar að auki getum við útbúið stórar paellur fyrir hópa.

PAELLA!

Sjávarrétta Paella með humar, risarækjur, kræklingur, lúða, smokkfiskur

Kjúklinga Paella með kjúklingur, grænmetis

Grænkera Paella með grænmetis

Svört Paella með blekfiskur, smokkfiskablek, rækjur, kræklingar

Paella Mixta með kjúklingur, humar, risarækjur, kræklingur, lúða, smokkfiskur, grænmetis

Fideuá með fideo núðlur, risarækjur, kræklingur, lúða, smokkfiskur

"Arroz del senyoret" úrskeljaðar rækjur, kræklingur, saltfiskur, smokkfiskur

LIÐNIR VIÐBURÐIR

VIÐSKIPTAVINIR OKKAR

X

Default Offer Title

You can set the offer title and subtitle in your Upsell Offer!

Fideua paella
"Fideuá"

Fideo núðlur, risarækjur, kræklingur, smokkfiskur, rauð paprika, tómatar, hvítlaukur, saffran, extra virgin ólífuolía.

Fideo núðlur, risarækjur, kræklingur, smokkfiskur, rauð paprika, tómatar, hvítlaukur, saffran, extra virgin ólífuolía.

Fyrir 4

16.400 kr

Fyrir 6

24.600 kr

Fyrir 8

32.800 kr

Fyrir 10

41.000 kr

Fyrir 12

49.200 kr

Fyrir 14

57.400 kr

Fyrir 16

65.600 kr

16.400 kr