SAGAN
OKKAR

Við erum tvenn hjón, hálf íslensk og hálf spænsk ásamt spænskum matreiðslumeistara sem deilum ástríðu fyrir spænskri matargerð og viljum breiða út boðskap paellunnar, sögunni og menningunni í fiskimannahverfinu í La Barceloneta.

VISCA LA
BARCELONETA!

La Barceloneta gerir alvöru katalónskar paellur og tapas sem er innblásin af veitingastöðunum í Barceloneta, gamla fiskimannahverfinu við ströndina í Barcelona. Þeir voru kallaðir „Chiringuitos“ eða „Merenderos“ - litlu stöðunum sem spruttu upp í kofum og gömlum húsum við sandborna ströndina alla 20. öldina og voru ómissandi hluti af lífsins saman yfir rjúkandi paellu, svalandi sangríu og smáréttum. Chiringuitos-staðirnir eru flestir farnir en Paellan lifir enn góðu lífi, ekki bara sem matur heldur miðpunkturinn í samveru og góðri veislu.

Pedro

Þetta er Pedro. Hann er með nærri 40 ára reynslu af spænskri matargerð að baki og hefur átt tvo veitingastaði sjálfur í Torrevieja. Hann Pedro getur gert 6 paellur á sama tíma og hann dansar eins og rokkstjarna yfir pönnunum.

IN LOVE WITH THE RUMBA

Listening Rumba catalana is key to really feel in Barcelona.
That's why we have some playlists for you to listen to while ordering delivery at your place.