Decorative illustration of a shrimp

Velkomin í heimsókn

Spænskar veitingar, tapas, vermút og rúmbatónlist í hjarta Reykjavíkur

Happy hour miðvikudag til sunnudags frá 16:00 til 18:00

Tapas,
tapas,
tapas!

Við bjóðum upp á allra klassískustu spænsku réttina: "Patatas Bravas", "Pulpo a la gallega", "Tortilla de patatas", "Croquetas" ásamt fleirum. Þið verðið að smakka þá alla!

Okkar sýn

"Við getum ekki fært ykkur sólina en við getum fært ykkur matinn"

Markmið okkar er skapa ekta Barcelona stemningu í Reykjavík. Þess vegna flytjum við einungis hágæða hráefni beint frá Spáni

Veitingastaður og heimsending

Viljið þið kíkja í heimsókn á veitingastaðinn? Eða viljið þið fá veisluna senda heim að dyrum?

Skemmtilegir viðburðir

Þú getur alltaf pantað heim en við bjóðum líka veisluþjónustu fyrir brúðkaupið, afmælið eða stóru garðveisluna sem þig hefur alltaf langað að halda. Allt sem við matreiðum er gert af virðingu við uppruna matarins, gert af matarást og vandvirkni með bestu hráefnum sem völ er á

Instagram

Komist að öllu því skemmtilega sem gerist hjá okkur

Spotify

Rúmba tónlist er ómissandi með matnum