Ekta paellur og tapas í heimsendingu!

Paellur illustration

Paella er matur sem á að njóta í rólegheitum með vinum eða fjölskyldu. Minnsta Paellan okkar er fyrir fjóra en við göldrum líka fram stórar veislur fyrir eins marga þú vilt bjóða.
Við gerum sjávarrétta-, kjúklinga- og veganpaellur og bjóðum upp á úrval af sígildum tapas-réttum.

Tapas illustration

Tapas smáréttir eiga helst heima þar sem verið er að njóta lífsins með góðum vinum, víni og samræðum.
Okkar tapas er úrval af sígildum réttum, þeim sömu og þú finnur á litlu veitingastöðunum í þröngum götum Barceloneta á heitu sumarkvöldi.

Sangria illustration

Svalandi og endurnærandi kanna af sangría er eiginlega skylda þegar sólin sest í Barceloneta. Gerð frá grunni með víni eða freyðivíni og ferskum ávöxtum. Borin fram ísköld.

Paella picture

ÞÚ PANTAR
VIÐ SENDUM

MATSEÐILL

Svöl hafgola á sumarkvöldi. Ilmur af sjávarfangi og víni. Ómur af gítartónum í fjarska. Er þetta augnablik sólseturs eða upphaf nýrra ævintýra sem lýkur ekki fyrr en við sólarrás? Þú mátt ákveða!

VIÐ SJÁUM
UM VEISLUNA ÞÍNA
& VIÐBURÐI

HAFÐU SAMBAND